Einsog vanalega er ró og afslöppun fyrir jól . Hugsanirnar eru ég á eftir að gera þetta og þetta þetta. Kanski þegar að maður er orðinn fullorðinn getur maður farið að njóta dagana fyrir jól í afslöppun og lesið bækur til að koma jólaskabinu í gang. Fór seinni partinn í gær að kaupa 6 jólagjafir og allann matinn fyrir jól, þegar að maður kom heim var komið krökkunum í að baka smákökur og þegar þau voru farinn að sofa um 10 leytið var reynt að klára hreingerninguna
.
Í dag ætlum við fjölskyldan að taka lestina til Kaupmannahafnar að rölta strikið og finna fyrir jólaandanum. Þegar að við bjuggum að Íslandi tókum ég og Albert maðurinn minn alltaf einn jólatúr á laugarveginum um kvöldið og keyptum síðustu gjöfina og borðuðum að Caruso, þetta er góð minning. Þetta eru einu skiptin sem ég fæ manninn minn til að fara í búðir.
Gleðileg jól og verið góð hvort við annað
Bloggar | 23.12.2007 | 08:52 (breytt kl. 08:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 23. desember 2007
Bloggvinir
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar