Gleðilegt nýtt ár,
Ég er ekki neitt búin að nenna að blogga, ég er mjög fegin að hversdagsleikinn er kominn og maður getur farið að hætta að dekra við sjálfan sig. Á nýju ári ætla ég að fara að taka heilsuna í gegn
og fara að skokka sem by the way ég gerði í gær. og borða minna. Ég er búin að vera í einhverju hreiður stuði síðan um áramót, byrjuð að strauja, skipulag á þrifum og þvotti og versla dúllu hluti fyrir heimilið sem er kannski ekki eins gott. Fór á loppumarkað um helgina og kom heim með tvo poka af dóti til að setja í eldhúsið sem maðurinn minn var ekkert hoppandi glaður, svo í gær var leiðin til IKEA"það eru margir rosalega flottir hlutir þar", ég keypti ljósakrónu rosa flotta.
Hérna í Danmörkinni er nú búið að hlýja slatta en samt er þetta ekkert veður, grámyglulegt og rigning, ég get ekki beðið eftir að það kemur sumar.....
Jæja ég þarf víst að fara að vinna til að þéna pening fyrir þessu kaupæði sem er í gangi.
Kveð í bili
Bloggar | 11.1.2008 | 08:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 11. janúar 2008
Bloggvinir
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar