Er ekki búin að vera dugleg að blogga

Þið sem lesið þá veit ég að ég er ekki búin að vera dugleg að blogga i Nokkra mánuði. En aðrir kanski vita að ég og maðurinn minn erum að opna veitingarstað á Norður Sjállandi, og opnum á miðvikudag. Þetta er búið að vera dálítill rússíbani vegna hverng danir fara eftir bókinni með allt,banki,lögga o.fl. En nú er þetta allt að gerast. heimasíðan er http://www.soestjernen.dk/

Jæja segji hvernig gekk að opna.

 

Kveðja Sigyn


Bloggfærslur 6. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband