Er allt búú:þ

Nú eru jólina að verða búinn og maður þarf að fara aftur í hversdagsleikann, er nýbúin að vera í seks daga fríi og er að fara að vinna á morgunn, er engan vegin að nenna því. Ég er að vinna alla helgina en er svo í fríi á nýjársdag. Albert er að vinna í dag til 20 og er svo farinn í seks daga frí ég öfunda hannFootinMouth. Við fengum rosalega fín jól, vorum hjá mömmu og Gunna á jóladag í mat og í gær hituðum við matinn frá aðfangadag, eftir mat lagðist ég upp í rúmm og las nýju bókina með Arnald Indriða hún byrjar mjög vel. Ég var að heyra að verið væri að byrja að mynda bókina Grafarþögn. Sá myndina Mýrina og hún var rosalega góð.

Við gáfum Lilju dóttur okkar stjörnukíkir í jólagjöf, við búum frekar afskekkt þannig að það er mjög stjörnubjart á kvöldin ef það er heiðskírt. Mér fannst þetta svo spennandi þegar að ég var krakki.

Jæja les ykkur seinna eða heyri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Ást í poka sem ekki má logs.

Aron, Sól og ég gerðum fullt af mat handa fuglunum í gær, það var rosalega gaman, og við gerðum áramótakonfekt líka með fullt af dökku súkkulaði sem Aron hámaði í sig.

núna ætlum við til roskilde að kaupa fyrir áramótin.

falegan dag til þín ástin mín

mamma 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.12.2007 kl. 09:30

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

heyrðu ástin mín ! vonandi hefurðu það gott . það var gaman að þú komst við áðan !!!

love og Ljós

mamma þín 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 4.1.2008 kl. 15:55

3 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Sammála þér, jólin voru frábær með ykkur.

Gunni Palli pabbi 

Gunnar Páll Gunnarsson, 6.1.2008 kl. 01:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband