Gleðilegt nýtt ár,
Ég er ekki neitt búin að nenna að blogga, ég er mjög fegin að hversdagsleikinn er kominn og maður getur farið að hætta að dekra við sjálfan sig. Á nýju ári ætla ég að fara að taka heilsuna í gegn
og fara að skokka sem by the way ég gerði í gær. og borða minna. Ég er búin að vera í einhverju hreiður stuði síðan um áramót, byrjuð að strauja, skipulag á þrifum og þvotti og versla dúllu hluti fyrir heimilið sem er kannski ekki eins gott. Fór á loppumarkað um helgina og kom heim með tvo poka af dóti til að setja í eldhúsið sem maðurinn minn var ekkert hoppandi glaður, svo í gær var leiðin til IKEA"það eru margir rosalega flottir hlutir þar", ég keypti ljósakrónu rosa flotta.
Hérna í Danmörkinni er nú búið að hlýja slatta en samt er þetta ekkert veður, grámyglulegt og rigning, ég get ekki beðið eftir að það kemur sumar.....
Jæja ég þarf víst að fara að vinna til að þéna pening fyrir þessu kaupæði sem er í gangi.
Kveð í bili
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 458
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kaupassjúk ertu !!!
hafðu fallegan dag ástin mín
BLESS
mamma þín
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.1.2008 kl. 09:07
Hahhahah Skokka Sigyn elskan min ertu buin ad drekka of mikid af bjor og jagermaster?? Og joladekur hvad er tad? Er tad heit sturta....ooohh eg vaeri tili eina slika.
Luv og hafdu tad gott....Miss u
Anna kenyska
Anna Vala Eyjólfsdóttir, 17.1.2008 kl. 06:53
sko, hún Sigyn mín drekkur sig ALDREI fulla! bara smávegis íðí af og til, svo er hún ennþá aðjafna sig á sjokkinu sem hún fékk þegar hún kom til DK. og sá að flaska af einverju rosagóðu kostaði minna en meðallóð í 101 RVK. Henni er vorkun blessaðri.
Gunnar Páll Gunnarsson, 17.1.2008 kl. 20:22
Oh... ég öfunda þig að geta farið á loppemarkað! Fór með mömmu þinni í sumar og fannst það gaman. Man samt að það var hræðilega heitt!! Hafðu það gott þarna í hlýjunni. Hér er bylur í Bolungarvík og snjór!
Ylfa Mist Helgadóttir, 18.1.2008 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.